
Meðferð tækisins
•
Halda skal tækinu þurru. Úrkoma, raki og hvers kyns vökvar geta innihaldið steinefni sem tæra rafrásirnar.
•
Ekki skal geyma tækið á köldum stað.
•
Ekki skal reyna að opna tækið.
•
Óleyfilegar breytingar geta skemmt tækið og kunna að brjóta í bága við ákvæði laga um senditæki.
•
Tækinu skal ekki henda, ekki skal banka í það eða hrista það.
•
Aðeins skal nota mjúkan, hreinan og þurran klút til að hreinsa yfirborð tækisins.