
Kveikt á tónlistarmóttakaranum
Tengdu orkugjafann fyrst í samband við innstungu og svo við móttakarann. Haltu svo
inni valtakkanum.
3

Slökkt á móttakaranum
Haltu valtakkanum inni í 6 sekúndur.
Þegar snúra er tekin úr sambandi skal taka í klóna, ekki sjálfa snúruna.