
Tónlistarmóttakarinn paraður með NFC
Með NFC (Near Field Communication) er auðvelt að para og tengja móttakarann við
samhæft tæki.
Ef samhæfa tækið styður NFC skaltu kveikja á NFC í því og láta NFC-svæði móttakarans
snerta NFC-svæði tækisins. Móttakarinn tengist sjálfkrafa við tækið. Upplýsingar um NFC
er að finna í notendahandbók tækisins.
Ef tækið styður ekki NFC skaltu para móttakarann handvirkt.